ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
neðan af fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (í stefnu upp frá e-m stað)
 nede fra
 húsið sést ekki neðan af bryggjunni
 
 man kan ikke se huset nede fra kajen
 2
 
 (um neðsta hluta e-s)
 fra neden
 forneden, nedadtil
 hvernig á ég að stytta buxurnar? - klipptu bara neðan af þeim
 
 hvordan skal jeg lægge bukserne op? - klip bare noget af forneden
 sbr. ofan af
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík