ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
neyða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (þvinga)
 fallstjórn: þolfall
 tvinge
 þjófurinn neyddi hann til að opna peningaskápinn
 
 tyven tvang ham til at åbne pengeskabet
 ræningjarnir neyddu flugstjórann til að lenda
 
 flykaprerne tvang flykaptajnen til at lande
 hún neyðir hann til að fara í læknisskoðun árlega
 
 hun tvinger ham til at gå til lægeundersøgelse en gang om året
 2
 
 (pína í sig)
 fallstjórn: þágufall
 påtvinge, tvinge, pånøde
 hún varð að neyða matnum ofan í sig
 
 hun måtte tvinge sig selv til at spise maden, hun måtte tvinge maden i sig
 neyðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík