ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
niðri ao
 
framburður
 nede;
 nedenunder
 húsið stendur niðri á sléttunni
 
 huset ligger nede på sletten
 hún er niðri í kjallara
 laukarnir vaxa niðri í moldinni
 niðri við vatnið var bátur
 niðri í bæ
  
 vera langt niðri
 
 være langt nede
 hann hefur verið langt niðri síðan konan hans dó
 
 han har været langt nede siden hans kone døde
 <henni> er mikið niðri fyrir
 
 <hun> har meget på hjerte
 sbr. uppi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík