ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nudda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gnide, grubbe, massere
 ég nuddaði silfrið þar til það glansaði
 
 jeg gnubbede sølvtøjet til det skinnede
 hún nuddar sig með sérstakri olíu
 
 hun masserer sin hud med en speciel olie
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 massere
 hann lét nudda á sér bakið og axlirnar
 
 han fik massage på ryg og skuldre
 3
 
 plage
 hún þurfti ekki að nudda lengi í honum að fara í ferðalagið
 
 hun behøvede ikke plage ham længe for at komme med på rejsen
 nuddast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík