ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
næmi no hk
 
framburður
 beyging
 følsomhed, modtagelighed, disposition
 hægt er að stilla næmi hitamælisins
 
 termometrets følsomhed kan justeres
 næmi einstaklinga fyrir sjúkdómnum er breytilegt
 
 disposition til sygdommen er individuel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík