ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nærri því ao
 
framburður
 næsten
 nær
 lige ved
 hann er ekki nærri því jafn liðugur og ég
 
 han er ikke nær så smidig som jeg/mig
 hún var nærri því dottin í hálkunni
 
 hun var lige ved at falde i det glatte føre
 hún var nærri því þrjá tíma á leiðinni
 
 hun var næsten tre timer undervejs
 hann er nærri því tveir metrar á hæð
 
 han er næsten to meter høj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík