ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 ofan ao/fs
 
framburður
 1
 
 sem atviksorð
 (um hreyfingu niður)
 ned
 hann fór upp á loft og er ekki enn kominn ofan
 
 han gik op på loftet og er ikke kommet ned igen
 2
 
 sem forsetning
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu niður af e-u)
 ned ad
 stór steinn kom fljúgandi ofan brekkuna
 
 en stor sten kom flyvende ned ad bakken
 vegurinn liggur í bugðum ofan hæðina
 
 vejen bugter sig ned ad skråningen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík