ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
orða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (færa í orð)
 formulere, udtrykke, sætte ord på, udtrykke i ord
 hún kann að orða hugsanir sínar
 
 hun er god til at sætte ord på sine tanker
 skýrslan er undarlega orðuð
 
 rapporten er underligt formuleret
 ég ætla að reyna að orða bréfið vel
 
 jeg vil gøre mig umage med formuleringen af brevet
 2
 
 (minnast á)
 nævne, omtale
 hann orðaði við þau að láta laga grindverkið
 
 han nævnte for dem at rækværket skulle laves
 þau orðuðu málið á fundinum
 
 de omtalte sagen på mødet
 3
 
 orða <hann> við <hneykslið>
 
 mene at <han> er involveret i <skandalen>
 prinsinn hefur verið orðaður við unga leikkonu
 
 der går rygter om prinsen og en ung skuespillerinde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík