ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ógurlegur lo info
 
framburður
 beyging
 ógur-legur
 1
 
 (til áherslu)
 frygtelig, skrækkelig
 ógurlegur bjáni er þessi þingmaður
 
 det her parlamentsmedlem er et kæmpefjols
 hún hjólaði framhjá mér á ógurlegum hraða
 
 hun cyklede forbi mig i en frygtelig fart
 2
 
 (ógnvænlegur)
 frygtelig, truende, frygtindgydende
 hundurinn var svo stór og ógurlegur að börnin urðu hrædd
 
 hunden var så stor og frygtindgydende at børnene blev bange
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík