ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
óhagstæður lo info
 
framburður
 beyging
 ó-hagstæður
 dårlig
 ugunstig, ufordelagtig
 veðurspáin er óhagstæð skíðafólki
 
 vejrudsigten er ugunstig for skiløberne
 veðráttan hér er óhagstæð fyrir hveitirækt
 
 klimaet her er uegnet til dyrkning af hvede
 samningurinn er óhagstæður fyrir þá lægst launuðu
 
 aftalen er ufordelagtig for de lavestlønnede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík