ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
óhollusta no kvk
 
framburður
 beyging
 ó-hollusta
 1
 
 (það að e-ð er óhollt)
 det at noget er usundt eller skadeligt
 usundhed
 skadelighed
 óhollusta reykinga er alkunn
 
 tobakkens skadelige virkninger er alment kendt
 2
 
 (óhollt fæði)
 usunde fødevarer
 junkfood (slangur)
 unglingarnir sækja í að borða óhollustu
 
 teenagerne har en tendens til at spise junkfood
 3
 
 (skortur á tryggð)
 illoyalitet
 hann var skammaður fyrir óhollustu við leiðtogann
 
 man bebrejdede ham for at være illoyal mod lederen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík