ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ójafn lo info
 
framburður
 beyging
 ó-jafn
 1
 
 (ólíkur)
 forskellig
 varierende
 ulig
 útgjöld heimilisins eru ójöfn yfir árið
 
 familiens udgifter er varierende hen over året
 systurnar eru mjög ójafnar hvað varðar námsárangur
 
 søstrene er meget forskellig, når det gælder resultaterne i skolen
 2
 
 (ósléttur)
 ujævn
 vegurinn var ójafn og fullur af pollum
 
 vejen var ujævn og fuld af pytter
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík