ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ókleifur lo info
 
framburður
 beyging
 ó-kleifur
 (tindur, fjall)
 som ikke kan bestiges, uoverstigelig, umulig
 som ikke kan lade sig gøre
 það er ókleift að <fá húsnæðislán>
 
 det kan ikke lade sig gøre at <få et boliglån>
 það er ókleift að uppræta spillinguna í samfélaginu
 
 det er umuligt at komme korruptionen i samfundet til livs
 <mér> er ókleift að <fara í ferðalagið>
 
 det er umuligt for <mig> at <tage med på rejsen>
 kreppan gerði okkur ókleift að fá bankalán
 
 krisen gjorde det umuligt for os at få banklån
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík