ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
alveg ao
 
framburður
 al-veg
 1
 
 (algerlega)
 fuldstændig(t);
 helt
 ég var alveg búin að gleyma fundinum
 
 jeg havde fuldstændig glemt mødet
 hann skildi þetta ekki alveg
 
 han forstod det ikke helt
 2
 
 (til áherslu)
 fuldstændig(t)
 helt
 veðrið var alveg kolvitlaust
 
 vejret var fuldstændig(t) kulret
 hún er alveg frábær vinkona
 
 hun er en helt fantsatisk veninde
 3
 
 (nærri því)
 lige ved
 næsten
 ég var alveg að sofna
 
 jeg var lige ved at falde i søvn
 jeg var næsten faldet i søvn
 hættu nú alveg
 
 hold nu helt op
 ég kem alveg
 
 jeg kommer straks
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík