ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ómældur lo info
 
framburður
 beyging
 ó-mældur
 umådelig, ufattelig, enorm, kolossal
 að baki rannsókninni er ómæld vinna
 
 der ligger et kolossalt arbejde bag undersøgelsen
 sjúkdómurinn getur valdið ómældum þjáningum
 
 sygdommen kan forårsage umådelige lidelser
 <fá styrkinn> sér til ómældar ánægju
 
 <få tildelt stipendiet> til sin store glæde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík