ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
prjóna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um prjón)
 fallstjórn: þolfall
 strikke
 hann prjónar sokka
 
 han strikker sokker
 ég prjónaði mér húfu
 
 jeg strikkede en hue til mig selv
 þær hittast reglulega og prjóna
 
 de mødes med jævne mellemrum for at strikke
 prjóna út
 
 strikke mønster
 2
 
 (auka við)
 prjóna við <frásögnina>
 
 føje noget til <historien>
 brodere på <historien>
 ég prjónaði dálítið við ritgerðina í gærkvöldi
 
 jeg broderede lidt på opgaven i går aftes
 3
 
  
 stejle (om hest)
 hesturinn prjónaði og lét órólega
 
 hesten stejlede og var urolig
 prjónaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík