ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
pumpa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dæla)
 fallstjórn: þágufall
 pumpe
 ég pumpaði lofti í dekkið á hjólinu
 
 jeg pumpede cyklen, jeg pumpede dækket på cyklen
 það þarf að pumpa í fótboltann
 
 fodbolden skal pumpes
 2
 
 (spyrja)
 óformlegt
 fallstjórn: þolfall
 udfritte, pumpe
 hann reyndi að pumpa mig um samband þeirra
 
 han forsøgte at udfritte mig om deres forhold, han forsøgte at pumpe mig for oplysninger om deres forhold
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík