ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
pússa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (fága)
 pudse
 ég pússaði silfrið svo að það gljáði
 
 jeg pudsede sølvtøjet så det funklede
 hann dró upp klút til að pússa gleraugun sín
 
 han tog en pudseklud til sine briller frem
 þeir pússuðu borðið með sandpappír
 
 de pudsede bordet med sandpapir
 2
 
 (múrhúða)
 pudse (dække en flade med et lag puds)
 3
 
 pússa <hjónaefnin> saman
 
 splejse <kæresteparret> sammen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík