ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rauður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á litinn)
 [mynd]
 rød
 2
 
 (vinstrisinnaður)
 rød, venstreorienteret
 hann var rauður á háskólaárunum
 
 han tilhørte de røde i sin studietid
 3
 
  
 rød, fuks (sjaldgæft)
  
 gjalda <honum> rauðan belg fyrir gráan
 
 tage (en) grusom hævn over <ham>
 mála bæinn rauðan
 
 male byen rød, vælte byen
 rauð jól
 
 grøn jul, snefri jul
 rauðir hundar
 
 rauðir hundar, n mpl
 sjá rautt
 
 se rødt
 <samband bræðranna gengur> eins og rauður þráður <gegnum myndina>
 
 <forholdet mellem brødrene går> som en rød tråd <gennem filmen>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík