ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ráðning no kvk
 
framburður
 beyging
 ráð-ning
 1
 
 (lausn)
 løsning
 ráðning krossgátunnar var létt
 
 det var let at løse krydsogtværsen
 2
 
 (ráðning í starf)
 ansættelse
 forstjórinn annast ráðningu starfsfólks
 
 chefen tager sig af personaleansættelse
 3
 
 (refsing)
 straf
 hann fékk ráðningu fyrir að brjóta rúðurnar
 
 han blev straffet for at have smadret ruderne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík