ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ráðstöfun no kvk
 
framburður
 beyging
 ráð-stöfun
 1
 
 (ákvörðun um notkun)
 disposition
 forstöðumaður safnsins sér um ráðstöfun fjárins
 
 museumsdirektøren er ansvarlig for hvordan resurserne disponeres
 hafa <mikið fé> til ráðstöfunar
 
 have <mange penge > til disposition
 2
 
 (framkvæmd)
 foranstaltning, tiltag;
 forholdsregel
 við gerðum ráðstafanir til að hundurinn slyppi ekki út úr garðinum
 
 vi sørgede for at hunden ikke kunne smutte ud af haven
 ráðstöfun ríkisstjórnarinnar í orkumálum
 
 regeringens energitiltag
 grípa til <viðeigandi> ráðstafana
 
 træffe <passende> forholdsregler
 til hvaða ráðstafana ætlið þið að grípa til að auka söluna?
 
 hvilke foranstaltninger vil I træffe for at øge salget?, hvad har I tænkt jer at gøre for at øge salget?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík