ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
reglulegur lo info
 
framburður
 beyging
 reglu-legur
 1
 
 (kerfislegur)
 regelmæssig, stabil, jævn
 reglulegur hjartsláttur
 
 regelmæssig hjerterytme
 ég heimsæki þau með reglulegu millibili
 
 jeg besøger dem med jævne mellemrum
 á veturna eru reglulegar ferðir á jökulinn
 
 om vinteren er der regelmæssige ture op på gletsjeren
 2
 
 (fastur, stöðugur)
 fast, jævnlig (især som adverbium)
 hún er reglulegur nemandi við skólann
 
 hun er en af skolens faste elever
 prinsinn er reglulegur sumargestur á Íslandi
 
 prinsen besøger jævnligt Island om sommeren
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík