ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
andsnúinn lo info
 
framburður
 beyging
 and-snúinn
 imod, modvillig, som ikke går ind for noget
 vera andsnúinn <reglunum>
 
 være imod <reglerne>
 hún er andsnúin breytingum á textanum
 
 hun er imod at ændre i teksten
 veðrið var okkur andsnúið alla leiðina heim
 
 vejret drillede os hele vejen hjem
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík