ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
andspænis fs
 
framburður
 and-spænis
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (beint á móti, beint frammi fyrir)
 over for, foran
 sakborningurinn sat niðurlútur andspænis dómaranum
 
 den sigtede sad slukøret over for dommeren
 2
 
 (frammi fyrir (e-u ástandi/lífsreynslu))
 over for
 hann sýndi ótrúlegan kjark andspænis örlögum sínum
 
 han udviste et utroligt mod i mødet med sin skæbne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík