ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
andstyggilegur lo info
 
framburður
 beyging
 andstyggi-legur
 modbydelig, led, nederdrægtig, gemen, frastødende, ækel, frygtelig
 hún er alltaf svo andstyggileg við mig
 
 hun er altid så led mod mig
 hótelið var óhreint, kalt og andstyggilegt
 
 hotellet var snavset, koldt og modbydeligt
 veturinn er búinn að vera andstyggilegur
 
 vinteren har været frygtelig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík