ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
andstæður lo info
 
framburður
 beyging
 and-stæður
 1
 
 (gagnstæður)
 antagonistisk;
 modsatrettet;
 modvillig
 andstæðar fylkingar deildu á fundinum
 
 grupperinger med uforenelige holdninger skændtes på mødet
 tvö andstæð öfl toguðust á í hug hans
 
 i sit indre kæmpede han med to modsatrettede kræfter
 2
 
 (erfiður)
 som går nogen imod
 ugunstig
 ufordelagtig
 honum finnst allt vera sér andstætt
 
 han synes at alting går ham imod
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík