ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
andæfa so info
 
framburður
 beyging
 and-æfa
 1
 
 (mótmæla)
 fallstjórn: þágufall
 protestere, modsige, sige imod
 hann andæfði þessum röksemdum hennar
 
 han protesterede mod hendes argumenter
 hann refsar öllum sem dirfast að andæfa
 
 han straffer alle der vover at sige ham imod
 2
 
 (á bát)
 ro mod vind og strøm
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík