ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
annarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 annar-legur
 1
 
 (furðulegur)
 underlig, besynderlig, ejendommelig
 tunglið varpaði annarlegri birtu á götuna
 
 månen kastede et ejendommeligt lys på gaden
 vera í annarlegu ástandi
 
 være påvirket af narkotika
 lögreglan handtók þjófana sem reyndust vera í annarlegu ástandi
 
 politiet arresterede tyvene som viste sig at være narkopåvirkede
 2
 
 (óeðlilegur)
 uærlig, uredelig, ufin
 málflutningur þeirra virðist stjórnast af annarlegum hvötum
 
 deres sagsfremstilling bar præg af at være styret af uredelige motiver
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík