ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rykkja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 rykke
 hún rykkti í beislið á hestinum
 
 hun rykkede i hestens tøjler
 vindurinn rykkir í bílinn
 
 vinden rykker i bilen
 hann rykkti til höfðinu
 
 han kastede med hovedet
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 rynke (trække stof sammen så der dannes rynker)
 hún rykkti kjólinn í mittið
 
 hun rynkede kjolen i livet
 rykkjast, v
 rykktur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík