ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rými no hk
 
framburður
 beyging
 plads
 rum
 gufan fyllti allt rýmið
 
 dampen fyldte hele rummet
 rými skólans hefur verið tvöfaldað
 
 skolen har fået dobbelt så meget plads
 skolen er blevet udvidet til det dobbelte
 kaffiterían er í opnu og björtu rými
 
 cafeteriet er lyst og rummeligt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík