ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ræfill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (óreiðumaður)
 sjuft, sjover
 hún tók saman við algjöran ræfil
 
 hun begyndte at komme sammen med en rigtig sjover
 2
 
 oftast með greini
 (vesalingur)
 stakkel, skrog
 hann er búinn að eiga mjög erfitt, ræfillinn
 
 han har haft det rigtig(t) svært, den arme stakkel
 3
 
 (lélegur hlutur)
 ruin, skrammel
 sófinn er orðið hálfgerður ræfill
 
 sofaen har set bedre dage
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík