ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
saman ao
 
framburður
 sammen
 eigum við að borða saman í kvöld?
 
 skal vi spise sammen i aften?
 þau búa saman
 
 de bor sammen
 þeir ætla fjórir saman í ferðina
 
 de er fire der skal rejse sammen
 hún hrærði öllu saman í stórri skál
 
 hun rørte det hele sammen i en stor skål
 einn saman
 
 kun
 alene
 hún hljóp út á náttkjólnum einum saman
 
 hun løb ud, kun iført nattøj
 vera saman
 
 1
 
 (vera kærustupar)
 komme sammen, danne par
 þau eru byrjuð að vera saman
 
 vi er begyndt at komme sammen
 2
 
 (vera samvistum)
 omgås, ses, være sammen
 vinirnir eru alltaf saman um helgar
 
 vennerne er altid sammen i weekenderne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík