ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sameinast so info
 
framburður
 beyging
 sam-einast
 miðmynd
 1
 
 (renna saman)
 fallstjórn: þágufall
 fusioneres, forenes, løbe sammen
 fyrirtækin tvö hafa nú sameinast
 
 de to virksomheder er nu blevet fusioneret
 lækurinn sameinast ánni í hrauninu
 
 bækken løber ud i åen i lavamarken
 2
 
 (gera saman)
 slå sig sammen
 være fælles om noget
 gøre noget i fællesskab
 bændurnir sameinuðust um dráttarvél
 
 bønderne slog sig sammen om en traktor
 bønderne havde en traktor i fællesskab
 íbúarnir ætla að sameinast um að halda garðveislu
 
 beboerne vil holde en havefest sammen
 sameina, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík