ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
samkvæmt fs
 
framburður
 sam-kvæmt
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (í samræmi við e-ð)
 ifølge, i overensstemmelse med noget, i henhold til noget
 formanninum ber að starfa samkvæmt reglum skákfélagsins
 
 formanden skal agere i henhold til skakklubbens bestemmelser
 vegagerðin hefur gengið samkvæmt áætlun
 
 vejbyggeriet er gået planmæssigt
 eðli málsins samkvæmt
 
 i sagens natur
 eðli málsins samkvæmt ræður vilji meirihlutans
 
 i sagens natur er det flertallet der bestemmer
 lögum samkvæmt
 
 ifølge loven, i henhold til loven
 lögum samkvæmt ber að vísa slíkum málum til úrskurðar ráðherra
 
 ifølge loven skal den slags sager forelægges ministeren som derefter træffer en afgørelse
 2
 
 (á grundvelli tiltekinnar vitneskju/upplýsinga)
 ifølge
 samkvæmt fréttum hefur atvinnuleysi aukist
 
 ifølge nyhederne er arbejdsløsheden steget
 samkvæmt upplýsingum lögreglunnar var ökumaðurinn ölvaður
 
 ifølge politiets oplysninger var føreren spirituspåvirket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík