ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
arfleiða so info
 
framburður
 beyging
 arf-leiða
 fallstjórn: þolfall
 testamentere
 hann arfleiddi þjón sinn að öllum eigum sínum
 
 han testamenterede alt hvad han ejede, til sin butler
 hún ætlar að arfleiða safnið að listaverkunum
 
 hun har tænkt sig at testamentere sin kunstsamling til museet
 hun agter at testamentere sine kunstværker til museet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík