ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
samþykkja so info
 
framburður
 beyging
 sam-þykkja
 fallstjórn: þolfall
 acceptere, godkende, samtykke, blive enig
 hann samþykkir ekki þetta orðalag í textanum
 
 han kan ikke godkende formuleringen i teksten
 han kan ikke godkende tekstens sproglige udformning
 þau samþykktu að fresta fundinum
 
 de blev enige om at udsætte mødet, de vedtog at udsætte mødet
 tillaga hennar var samþykkt
 
 hendes forslag blev vedtaget
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík