ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
saumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (saumuð samskeyti)
 søm
 syning
 sting
 svartar buxur með hvítum saumum
 
 sorte bukser med hvide sømme
 saumarnir voru teknir úr sjúklingnum
 
 patienten fik fjernet stingene
 2
 
 (saumagerð)
 sting
 stingtype
 hvaða saumur er þetta?
 
 hvilken type sting er det her?
 3
 
 í fleirtölu
 (saumaskapur)
 syning;
 sytøj
 hún fékkst við sauma á veturna
 
 hun var beskæftiget med syning om vinteren
 4
 
 (naglar)
 søm
  
 fara (ofan) í saumana á <þessu>
 
 gå/kigge <det> efter i sømmene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík