ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sál no kvk
 
framburður
 beyging
 sjæl
 hann er einmana sál
 
 han er en ensom sjæl
 sál og líkami
 
 sjæl og legeme, krop og sjæl
 ég var lömuð á sál og líkama
 
 jeg var fuldstændig(t) lammet, jeg var fuldstændig(t) paralyseret
  
 leggja sál sína í <verkefnið>
 
 lægge sin sjæl i <opgaven>
 <syngja> af lífi og sál
 
 <synge> med stor indføling, <synge> med liv og sjæl
 <öskra> af öllum lífs og sálar kröftum
 
 <skrige> af fuld hals
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík