ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sárlega ao
 
framburður
 sár-lega
 1
 
 (af sársauka)
 inderligt, bittert, bitterlig(t)
 ég kenndi sárlega í brjósti um betlarana
 
 jeg havde så inderligt ondt af tiggerne
 hann iðraðist sárlega hvað hann var ókurteis
 
 han fortrød bittert at han havde været så uhøflig
 2
 
 (nauðsynlega)
 brændende, hårdt (fx i udtrykket 'have hårdt brug for'), såre (gammelt eller højtideligt)
 íbúana skortir sárlega allar nauðsynjavörur
 
 indbyggerne har hårdt brug for alle basale fornødenheder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík