ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
segja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 sige
 ég veit það, sagði hún
 
 jeg ved det, sagde hun
 hann sagði það kæruleysislega
 
 han sagde det henkastet
 ég sagði þetta í gríni
 
 jeg sagde det for sjov
 hvað segirðu (gott)?
 
 hvordan går det?
 ég segi allt gott/ágætt
 
 det går fint
 sagan segir <þetta>
 
 <det> siges
 <man> siger
 sagt er að <þarna sé reimt>
 
 det siges <at stedet er hjemsøgt>
 segja allt af létta
 
 fortælle det hele
 tale lige/rent ud af posen
 segja eins og er
 
 sige det som det er
 ef ég á að segja eins og er þá finnst mér þessi matur ekki góður
 
 hvis jeg skal være ærlig, så kan jeg ikke lide maden
 sagði ég ekki
 
 hvad sagde jeg
 hann kom aftur of seint í dag - sagði ég ekki
 
 hvad sagde jeg, han kom igen for sent i dag
 það er óhætt að segja <þetta>
 
 det kan man roligt sige
 det er ikke for meget sagt
 það er óhætt að segja að kenningin er umdeild
 
 man kan roligt sige at teorien er omdiskuteret
 það má með sanni segja
 
 man kan i sandhed sige
 það má með sanni segja að þetta sé glæsilegt leikhús
 
 man må i sandhed sige at det er et imponerende teater
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 fortælle, sige
 hún sagði honum sannleikann
 
 hun fortalte ham sandheden
 geturðu sagt mér hvað klukkan er?
 
 du ved vel ikke hvad klokken er?
 kan du fortælle mig hvad klokken er?
 3
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 sige, fortælle
 give besked, meddele
 kennarinn sagði börnunum að læra kvæðið
 
 læreren gav børnene besked om at lære digtet udenad
 segðu honum að ég þurfi að tala við hann
 
 fortæl ham at jeg skal tale med ham
 4
 
 sige
 þessar tölur segja mér ekkert
 
 disse tal siger mig ingenting
 <þetta> segir sig sjálft
 
 <det> siger sig selv
 5
 
 segja + af
 
 a
 
 segja af sér
 
 træde af, gå af, fratræde
 ráðherrann íhugar að segja af sér
 
 ministeren overvejer at gå af
 b
 
 hvað segirðu af <föður þínum>?
 
 hvordan går det med <din far>?
 hvordan har <din far> det?
 c
 
 hafa <lítið> af <henni> að segja
 
 <ikke> have <meget> med <hende> at gøre
 6
 
 segja + frá
 
 segja <henni> frá <ferðinni>
 
 fallstjórn: þágufall
 fortælle <hende> om <rejsen>
 börnin sögðu frá sumarfríi sínu
 
 børnene fortalte om deres sommerferie
 geturðu sagt mér frá fyrirlestrinum?
 
 kan du fortælle mig om foredraget?
 í bókinni segir frá því þegar þeir stofnuðu popphljómsveit
 
 bogen beretter om dengang de dannede et poporkester
 7
 
 segja + fyrir
 
 segja <atburðinn> fyrir
 
 forudsige <hændelsen>
 8
 
 segja + til
 
 a
 
 segja til
 
 sige til
 segðu til hvað þú vilt mikið í glasið
 
 sig til når der er nok i dit glas
 sig stop
 b
 
 segja til <hans>
 
 afsløre <ham>
 angive <ham>
 c
 
 segja <honum> til
 
 instruere <ham>
 hún segir nýju starfsmönnunum til
 
 hun instruerer de nyansatte
 hun sætter de nye medarbejdere ind i tingene
 d
 
 <þreytan> segir til sín
 
 <trætheden> begynder at melde sig
 verðhækkanir eru farnar að segja til sín hjá almenningi
 
 prisforhøjelserne er begyndt at blive mærkbare for forbrugerne
 forbrugerne er begyndt at blive påvirket af prisforhøjelserne
 e
 
 segja til um <þetta>
 
 vurdere <dette>
 fastslå <dette>
 afgøre <dette>
 erfitt er að segja til um aldur handritsins
 
 det er svært at fastslå håndskriftets alder
 f
 
 <hagtölur> segja til um <lífsgæðin>
 
 <den økonomiske statistisk> er en indikator for <folks livskvalitet>
 9
 
 segja + um
 
 a
 
 hvað segir þú um að <fara í gönguferð>?
 
 hvad siger du til at <gå en tur>?
 b
 
 segja <eitthvað> um <þetta>
 
 sige <noget> om <dette>
 fortælle <noget> om <dette>;
 udtale sig om <dette>
 viljið þið segja eitthvað um nýja samninginn?
 
 vil I sige noget om den ny(e) aftale?
 vil I komme med en udtalelse om den ny(e) aftale?
 hann sagði ýmislegt merkilegt um hvali
 
 han fortalte mange spændende ting om hvaler
 10
 
 segja + upp
 
 a
 
 segja upp
 
 sige op
 segja <starfinu> upp
 
 fallstjórn: þágufall
 sige <sin stilling> op
 segja <henni> upp <starfinu>
 
 fallstjórn: þágufall
 fyre <hende>
 afskedige <hende>
 b
 
 segja <kærastanum> upp
 
 fallstjórn: þágufall
 slå op med <kæresten>
 gøre det forbi med <kæresten>
 11
 
 segja + úr
 
 segja sig úr <flokknum>
 
 melde sig ud af <partiet>
 12
 
 segja + við
 
 a
 
 segja <þetta> við <hana>
 
 sige <dette> til <hende>
 ég þori ekki að segja þetta við hann
 
 jeg tør ikke sige det til ham
 b
 
 segja <ekkert> við <þessu>
 
 <ikke> sige noget til <dette>
 <ikke> gøre indsigelser mod <dette>
 <ikke> protestere mod <dette>
 við getum ekkert sagt við því þótt hann fái sér kött
 
 vi kan ikke sige noget til at han anskaffer sig en kat
  
 mér segir svo hugur um <þetta>
 
 jeg har en formodning om <dette/at ...>
 jeg mener <at ...>
 jeg har en følelse af <at ...>
 segja starfi sínu lausu
 
 indgive sin afskedsbegæring
 sige sin stilling op
 sige op
 það er að segja
 
 það er að segja, adv
 segjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík