ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sérhver fn
 
framburður
 sér-hver
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 enhver
 hver enkelt
 hver eneste
 sérhver einstaklingur hefur ákveðin réttindi og skyldur
 
 hvert enkelt individ har bestemte rettigheder og pligter
 þið verðið að vanda ykkur við sérhvert verkefni
 
 I må gøre jer umage med hver eneste opgave
 það hlýtur að vera draumur sérhverrar manneskju að öllum líði vel
 
 det må være ethvert menneskes drøm, at alle skal have det godt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík