ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
siðaður lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 civiliseret, kultiveret, dannet
 siðað fólk mundi ekki hegða sér svona
 
 civiliserede mennesker ville ikke opføre sig på denne måde
 við teljum okkur vera siðaða þjóð
 
 vi betragter os selv som et civiliseret folk
 vera illa/vel siðaður
 
 have dårlige/gode manerer, være uopdragen/velopdragen
 hún er illa siðuð og þvær ekki upp eftir sig
 
 hun er dårligt opdraget, for hun vasker ikke op efter sig
 siða, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík