ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
síðan ao
 
framburður
 1
 
 (frá tímapunkti í fortíð)
 siden
 hún fór að heiman og enginn hefur séð hana síðan
 
 hun rejste hjemmefra, og siden har ingen set hende
 hér hefur verið býli síðan á landnámsöld
 
 her har været bebyggelse siden vikingetiden
 ég hef ekkert heyrt í honum síðan í gær
 
 jeg har ikke hørt fra ham siden i går
 2
 
 (aukaorð aftan við tímatilvísun)
 siden (i forbindelsen 'for ... siden')
 við hittumst fyrst fyrir mánuði síðan
 
 vi mødtes først(e gang) for en måned siden
 3
 
 sem samtenging
 (því næst)
 derefter, siden
 fyrst fórum við á listasafn, síðan í bíó
 
 vi gik først på kunstmuseum og derefter i biografen
 4
 
 sem samtenging
 (frá því að)
   (som konjunktion:) siden
 hann hefur ekki flogið síðan fargjöldin hækkuðu
 
 han har ikke rejst med fly siden billetpriserne steg
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík