ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
síðari lo
 
framburður
 beyging
 síð-ari
 miðstig
 1
 
 (seinni af tveimur)
 sidste (af to), anden
 hún er síðari kona hans
 
 hun er hans anden kone
 síðari hluti tónleikanna var betri
 
 anden del af koncerten var bedst
 síðari hluti 7. áratugarins
 
 sidste halvdel af 60'erne
 2
 
 (undanfarinn)
 senere
 ég hef bara lesið síðari bækur höfundarins
 
 jeg har kun læst forfatterens senere bøger
 hún hefur hneigst til einveru á síðari árum
 
 hun har haft tendens til at isolere sig de senere år
 síðastur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík