ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
athugun no kvk
 
framburður
 beyging
 iagttagelse, observation;
 eftersyn;
 granskning, undersøgelse
 <málið> er í athugun (hjá lögreglunni)
 
 <sagen> undersøges nu (af politiet)
 <fyrirtækið> er til athugunar
 
 <firmaet> bliver set efter i sømmene
 taka <hugmyndina> til athugunar
 
 tage <ideen> op til overvejelse, overveje <idéen>
 við nánari athugun
 
 ved nærmere eftersyn, ved nærmere eftertanke
 við nánari athugun kom í ljós að við erum skyldar
 
 da vi undersøgte sagen nærmere, viste det sig at vi er i familie med hinanden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík