ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sjónarmið no hk
 
framburður
 beyging
 sjónar-mið
 standpunkt, synspunkt, synsvinkel, aspekt
 frá heilsufræðilegu sjónarmiði er staðurinn óhollur
 
 ud fra en sundhedsmæssig synsvinkel er stedet sundhedsfarligt
 rétturinn féllst á sjónarmið verjandans
 
 domstolen anerkendte forsvarerens standpunkt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík