ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skána so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (verða betra)
 blive bedre, forbedres
 veðrið skánaði með kvöldinu
 
 vejret blev bedre om aftenen
 höfuðverkurinn hefur skánað mikið
 
 hovedpinen er ved at fortage sig
 2
 
 (líða betur)
 subjekt: þágufall
 få det bedre, komme sig
 henni hefur skánað í bakinu
 
 hun har fået det bedre i ryggen
 mér skánaði ekkert af meðalinu
 
 jeg fik det ikke et hak bedre af medicinen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík