ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skerðing no kvk
 
framburður
 beyging
 skerð-ing
 reduktion, indskrænkning, nedskæring, nedsættelse, formindskelse
 skerðing barnabóta er komin til framkvæmda
 
 nedskæringen i børneydelserne er blevet gennemført
 menn sættu sig ekki við þessa skerðingu á réttindum
 
 folk accepterede ikke denne indskrænkning af deres rettigheder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík