ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skila so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um lán)
 fallstjórn: (þágufall +) þágufall
 aflevere
 hún skilaði mér peningunum
 
 hun betalte mig pengene tilbage
 hann hefur ekki skilað henni pennanum
 
 han har ikke afleveret hendes pen
 ég þarf að skila bókinni á safnið
 
 jeg skal aflevere bogen på biblioteket
 2
 
 (láta frá sér)
 fallstjórn: þágufall
 aflevere
 nú hafa allir nemendur skilað ritgerðunum
 
 nu har alle eleverne afleveret deres opgaver
 hann skilar ágætri vinnu
 
 han yder et udmærket stykke arbejde
 3
 
 (skilaboð)
 fallstjórn: þágufall
 skila <þessu> til <hennar>
 
 fortælle <hende> <dette>, give <det> videre til <hende>, overbringe <det> til <hende> (formlegt)
 skilaðu því til hans að hann sé velkominn í samkvæmið
 
 hils ham, og sig at han er velkommen til festen
 hún skilaði til mín þakklæti fyrir hjálpina
 
 hun sendte en hilsen til mig med tak for hjælpen
 4
 
 (koma aftur)
 fallstjórn: þágufall
 skila sér
 
 komme hjem
 hann hefur verið lengi í burtu og hlýtur að fara að skila sér
 
 han har været væk længe, men han kommer sikkert snart hjem
 5
 
 (um hagnað)
 fallstjórn: þágufall
 resultere i, betale sig
 íþróttaiðkunin skilar sér í færri veikindadögum
 
 fysisk aktivitet resulterer i færre sygedage
 þessi neikvæðni skilar nákvæmlega engu
 
 denne negative attitude gavner overhovedet ikke
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík