ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skipta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 dele, inddele, dele op
 hún skipti kökunni í fjóra jafna hluta
 
 hun delte kagen i fire lige store dele
 krakkarnir skiptu sér í tvö lið
 
 børnene delte sig op i to hold
 jörðinni er skipt í mörg tímabelti
 
 jorden er inddelt i mange tidszoner
 það skiptir í tvö horn (um <þetta>)
 
 der er delte meninger (om <dette>)
 2
 
 veksle
 hann fór í banka til að skipta gjaldeyri
 
 han gik i banken for at veksle penge
 han gik i banken for at købe valuta
 skipta skapi
 
 skifte humør
 hún er mjög róleg og skiptir aldrei skapi
 
 hun er altid meget rolig og afbalanceret
 hun er meget rolig og skifter aldrig humør
 skipta litum
 
 skifte farve (rødme eller blegne)
 3
 
 skipta sér
 
 deles (om celle)
 4
 
 fallstjórn: (þolfall +) þágufall
 <þetta> skiptir <mig> máli
 
 <det> har betydning for <mig>
 vetrarmyrkrið er hætt að skipta hana máli
 
 vintermørket generer hende ikke længere
 það skiptir engu máli hvor hliðin snýr upp
 
 det er hip som hap hvilken side der vender op
 det kommer ud på ét hvilken side der vender op
 <þetta> skiptir engu
 
 <det> spiller ingen rolle
 <det> er ligegyldigt
 <det> er uden betydning
 5
 
 svo dögum skiptir
 
 i flere dage
 i adskillige dage
 hann lá veikur svo vikum skipti
 
 han var syg i flere uger
 7
 
 ef því er að skipta
 
 hvis det skal være
 ég get vakað alla nóttina ef því er að skipta
 
 jeg kan være vågen hele natten hvis det skal være
 8
 
 skipta + af
 
 skipta sér af <þessu>
 
 blande sig i <det her>
 hann skipti sér ekki af rifrildi þeirra
 
 han blandede sig ikke i deres skænderi
 ég vil ekki skipta mér af því hvernig þú hagar lífi þínu
 
 jeg vil ikke blande mig i hvordan du indretter dit liv
 9
 
 skipta + á
 
 skipta á <þessu tvennu>
 
 bytte <disse to ting>
 bytte <dette> med <dette>
 þær skiptu á peysunni og skyrtunni
 
 de byttede tøj, den enes skjorte mod den andens trøje
 skipta á barninu
 10
 
 skipta + niður
 
 skipta <garðinum> niður
 
 dele <haven> op
 gestunum var skipt niður á tvö gistihús
 
 gæsterne blev fordelt på to pensionater
 11
 
 skipta + um
 
 skipta um <vinnu>
 
 skifte <arbejde>
 hún er búin að skipta um skoðun
 
 hun har skiftet mening
 hun har ændret holdning
 hann flýtti sér að skipta um umræðuefni
 
 han skyndte sig at skifte emne
 húsið hefur skipt um eigendur
 
 huset har fået nye ejere
 skipta um <föt>
 
 skifte <tøj>
 klæde om
 það skiptir um <veður>
 
 <vejret> slår om
 12
 
 skipta + upp
 
 skipta upp <arfinum>
 
 dele <arven>
 13
 
 skipta + út
 
 skipta <þessu> út
 
 skifte <dette> ud
 hann skipti rúmdýnunni út fyrir nýja
 
 han skiftede sin madras ud med en ny
 það þarf að skipta út rafhlöðunni
 
 der skal skiftes batteri
 14
 
 skipta + við
 
 skipta við <hana> á <bókum>
 
 bytte <bøger> med <hende>
 viltu skipta við mig á tímaritum?
 
 skal vi bytte tidsskrifter?
 skipta við <þessa búð>
 
 handle i <denne butik>, være fast kunde i <denne butik>
 við skiptum alltaf við sömu kaffibúðina
 
 vi er faste kunder i denne kaffebutik
 vi køber altid kaffe i denne specialbutik
 skiptast, v
 skiptur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík